Fara í efni

Sveitalíf - Friðrik Ómar og Jógvan Hansen

Sveitalíf - Friðrik Ómar og Jógvan Hansen

Friðrik Ómar og Jógvan ferðast um Ísland í sumar með frábæra skemmtun í farteskinu og ætla þeir meðal annars að vera með tónleika í Hjálmakletti, miðvikudaginn 15. júlí kl. 20:00. 

Gestir mega eiga von á hressandi tónum í bland við skemmtilegar sögur af uppátækjum þeirra félaga. Umfram allt frábær kvöldstund með vinsælustu tengdasonum Íslands og Færeyja. 

Forsala er hafin á tix.is.

Miðar seldir einnig við innganginn og er miðaverð 3.999 kr.

Húsið opnar 30 mín fyrir skemmtun.

Facebook-viðburður