Fara í efni

Fréttir af menningarmálum

Menning

Ný sýning í Safnahúsinu

Þann 23. nóvember s.l. var opnuð ný sýning í Hallsteinssal í Safnahúsinu.
Menning

Aðventulestur í Safnahúsinu 5. desember

Fimmtudaginn 5. desember frá kl. 18 til 20 verður Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar þýðanda og skálds frá Reykjum í Lundarreykjadal.
Menning

Þorsteinsvaka í Landnámssetri

Það var húsfyllir í gær í Landnámssetri á Þorsteinsvöku, ljóða- og sagnakvöldi um Þorstein frá Hamri.
Menning

Safnahúsið:Fyrirlestur um fugla

Sigurjón Einarsson náttúrufræðingur og ljósmyndari heldur fyrirlestur um fugla í Hallsteinssal í Safnahúsi kl. 19.30 fimmtudaginn 12. september n.k.