Fara í efni

Hreyfivika UMFÍ 25.-31. maí

Hreyfivika UMFÍ 25.-31. maí

Hreyfivika UMFÍ hófst formlega í gær, mánudaginn 25. maí og stendur til 31. maí n.k. Fjölbreyttir viðburðir verða í boði á vegum UMSB.

Hreyfivikan er árleg lýðheilsuherferð og hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka þátt í hreyfingu og íþróttum. UMSB hefur sett fram dagskrá fyrir vikuna sem finna má hér til hliðar.

Frekari upplýsingar um hreyfiviku má finna inn á hreyfivika.is.