Fara í efni

Fréttir af heilsueflingu

Heilsueflandi samfélag

Fjölmenni á íbúafund um svefn

Góð þátttaka var á íbúafundi um svefn sem haldinn var undir merkjum Heilsueflandi samfélags í Borgarbyggð þriðjudagskvöldið 12. nóvember sl.
Heilsueflandi samfélag

Vorfjör 2020

Borgarbyggð og UMSB leita eftir einstaklingum sem geta verið með námskeið á vorönn 2020, til að mynda íþróttaæfingar, leiklistarnámskeið eða listasmiðjur fyrir börn.
Heilsueflandi samfélag

Sefur þú nóg? Íbúafundur um svefn

Dr. Erla Björnsdóttir flytur fyrirlestur um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og áhrif hennar á frammistöðu.