Fara í efni

Fréttir af menningarmálum

Menning

Viðburðir framundan í Safnahúsi

Í dag fimmtudaginn 13. febrúar kl. 10.00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins, þar sem gestir aðstoða safnið við greiningu ljósmynda.
Menning

Ný sýning í Safnahúsinu

Þann 23. nóvember s.l. var opnuð ný sýning í Hallsteinssal í Safnahúsinu.
Menning

Aðventulestur í Safnahúsinu 5. desember

Fimmtudaginn 5. desember frá kl. 18 til 20 verður Aðventa Gunnars Gunnarssonar lesin í þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar þýðanda og skálds frá Reykjum í Lundarreykjadal.