Fara í efni

Íþróttamiðstöðin Kleppjárnsreykjum

Sundlaugin á Kleppjárnsreykjum er opin allt árið en er með sumaropnun frá 1.júní - 20. ágúst.

Í íþróttamiðstöðinni á Kleppjárnsreykjum fara fram skólaíþróttir barna í Grunnskóla Borgarfjarðar, Kleppjárnsreykjardeild, sundæfingar og þrek.

Æfingar hjá Ungmennafélagi Reykdæla eru auglýstar á töflu íþróttamiðstöðvarinnar, í Grunnskóla Borgarfjarðar og víðar.

Vetraropnun (21.ágúst- 31.maí):

Sundlaugin að Kleppjárnsreykjum er einungis opin fyrir almenning fimmtudaga milli kl. 19:00- 22:00 og á sunnudögum milli kl. 13:00-18:00 vegna Covid-19.

Sumaropnun (1.júní - 20.ágúst):
Mánudaga og þriðjudaga kl. 09:00-18:00
Miðvikudaga og fimmtudaga LOKAÐ
Föstudaga - Sunnudaga kl. 09:00 - 18:00