Fara í efni

Gámastöðin við Sólbakka

Á móttökustöðina við Sólbakka í Borgarnesi er unnt að skila inn öllum úrgangi. Íbúum er frjálst að losa sig við almennan heimilisúrgang, allt að 8 rúmmetrum á ári án gjaldtöku. Íbúar sem standa í framkvæmdum greiða fyrir þann úrgang sem þeir skila inn á móttökustöðina.