Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Covid-19

Höldum hrekkjavöku heima í ár

Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús með „grikk eða gott".
Covid-19

Breyttar takmarkanir vegna Covid-19

Þann 20. október tók gildi ný auglýsing sem hefur verið staðfest af heilbrigðisráðherra. Umræddar reglur gilda til og með 10. nóvember 2020.