Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Covid-19

Takmarkanir á heimsóknum í stofnanir vegna COVID-19

Íbúar Borgarbyggðar eru vinsamlega beðnir að lágmarka heimsóknir sínar í stofnanir sveitarfélagsins eins og kostur er og nota þess í stað síma eða tölvupóst þurfi þeir á þjónustu eða upplýsingum að halda.
Covid-19

Lokanir til að vernda viðkvæma hópa

Föstudaginn 6. mars sl. ákvað Ríkislögreglustjóri að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna Kórónaveirunnar.
Umhverfið

Raftæki eiga ekki heima í ruslinu

Raftækjaúrgangur hefur aukist mjög á heimsvísu og á Íslandi er áætlað að um 7.200 tonn falli til árlega af raftækjaúrgangi.