Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Framkvæmdir

Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð

Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.

Dósamóttakan opnar með takmörkunum

Áætlað er að opna fyrir móttöku tvo daga í viku tímabilið 20. – 30. apríl. Opið verður á mánudag frá kl. 08:00-16:00 og þriðjudag frá 08:00-12:00
Covid-19

Fyrstu aðgerðir Borgarbyggðar til viðspyrnu vegna Covid-19

Sveitarstjórn, sveitarstjóri og starfsmenn Borgarbyggðar hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að útbúa aðgerðaráætlun um hvernig megi koma til móts við bæði heimili og atvinnulífið á þessum erfiðum tímum.
Skólastarf

Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna eftir páska

Nú er ljóst að búið er að framlengja samkomubanni til 4. maí og hefur það áhrif á fyrirkomulag skólahalds og frístundar eftir páska. Forgangslisti Almannavarna vegna neyðarstigs er í gildi og hefur verðið unnið að skipulagi skólastarfs samkvæmt honum.
Covid-19

Hugmyndir fyrir páskafríið - kveðja frá foreldrafélögum leik- og grunnskóla

Nú er langþráð páskafrí runnið upp! Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum, er mælst til þess að fólk ferðist innanhús um páskana, því er tilvalið að rifja upp gamla takta við spilamennsku og um leið eiga góða stund með fjölskyldunni. Reglur fyrir öll gömlu, góðu spilin má finna hér
Covid-19

Veist þú um barn í vanda?

Á álagstímum hjá fjölskyldum aukast líkur á að börn verði fyrir ofbeldi og/eða vanrækslu.