Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Regnbogaveggur í Borgarnesi

Glöggir vegfarendur hafa eflaust tekið eftir því að steinveggurinn sem liggur meðfram Brúartorg í Borgarnesi er nú í litum regnbogafánans
Félagsþjónusta

Sumarfjör eldri borgara í Borgarbyggð - dagskrá 13.- 30. júlí

Borgarbyggð minnir á að félagsstarf aldraða að Borgarbraut 65a er opið í allt sumar. Eftir inniveru og einangrun vegna Covid-19 faraldursins er líklega kærkomið fyrir marga að geta tekið þátt í félagsstarfi í góðum félagsskap.
Covid-19

Verum á varðbergi

Það hefur eflaust ekki farið framhjá landsmönnum að Covid-19 tilfellum hefur farið fjölgandi eftir að landamærin voru opnuð 15. júní s.l.
Umhverfið

Umhverfisviðurkenningar 2020

Borgarbyggð veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.
Opnunartímar

Sumarleyfi í Öldunni

Vakin er athygli á því að Aldan – vinnustofa lokar frá og með 15. júlí til 3. ágúst n.k.