Umhverfið
29. janúar, 2021
Nýr samningur við HSS verktak um söfnun dýraleifa
Skrifað hefur verið undir nýjan samning við HSS verktak um söfnun dýraleifa á lögbýlum til næstu 12 mánaða. Send var verðfyrirspurn til nokkurra aðila og í kjölfarið samþykkt að semja við lægstbjóðanda.