Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Kynfræðsla fyrir foreldra

Þriðjudaginn 1. febrúar sl. var Þóra Geirlaug Bjarmarsdóttir kennari hjá Grunnskóla Borgarfjarðar með rafrænan fyrirlestur á vegum forvarnarhóps Borgarbyggðar um kynfræðslu fyrir foreldra/forráðamenn barna í Borgarbyggð.
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra – Vika 3 & 4

Kæru íbúar Þá hefst síðasta vikan í þessum janúarmánuði. Fyrstu vikur ársins hafa farið vel af stað og ljóst er að miklar áskoranir og skemmtileg verkefni bíða okkar á komandi mánuðum.

Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð

Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2022. Álagningarseðlar verða sendir til fasteignaeigenda sem eru 74 ára og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar eru aðgengilegir á „mínar síður / pósthólf“ á netsíðunni www.Island.is.
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra - Nýárspistill

Kæru íbúar Þá er nýtt ár gengið í garð og þegar ég lít til baka yfir árið 2021 er mér þakklæti og stolt efst í huga. Þakklæti til starfsfólks Borgarbyggðar sem vinnur hörðum höndum að því að gera sveitarfélagið okkar betra og nýtir til þess hugvit sitt, þekkingu og þor
Menning

Skrifað undir samstarfssamning við Föstudaginn Dimma

Þann 6. janúar sl. undirrituðu Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri, Eva Hlín Alfreðsdóttir og Heiður Hörn Hjartardóttir f.h. Föstudagsins Dimma, samstarfssamning vegna hátíða.