27. janúar, 2022
Kynfræðsla fyrir foreldra
Þriðjudaginn 1. febrúar sl. var Þóra Geirlaug Bjarmarsdóttir kennari hjá Grunnskóla Borgarfjarðar með rafrænan fyrirlestur á vegum forvarnarhóps Borgarbyggðar um kynfræðslu fyrir foreldra/forráðamenn barna í Borgarbyggð.