29. desember, 2022
Lilja Björg Ágústsdóttir ráðin sviðsstjóri stjórnsýslusviðs
Lilja Björg Ágústsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri stjórnsýslusviðs Borgarbyggðar. Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti ráðninguna á fundi sínum í dag, 29. desember.