Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra - 7 & 8. vika

Veðrið heldur áfram að hrella landsmenn en vonandi er sú sem gengur yfir landið í dag sú síðasta í bili.

Pokar að láni

Fyrir nokkrum árum fór í gang verkefnið Egla tekur til hendinni, um er að ræða átak til að vekja athygli á skaðsemi plasts fyrir lífríkið og hvetja einstaklinga og fyrirtæki til að draga úr notkun á einnota plasti.

Dagur tónlistarskólanna 7. febrúar

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega og er honum ætlað að vekja athygli á því mikla og merka starfi sem unnið er í tónlistarskólum landsins.