Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Flaggað vegna voðaverksins í Osló

Í dag og á komandi dögum verður regnbogafánanum flaggað fyrir utan ráðhús Borgarbyggðar. Það er gert til minningar um fórnarlömb voðaverksins í Noregi.

Skrifað undir samstarfssamning við Hvanneyrarhátíðina

Þann 28. júní sl. undirrituðu Flosi Hrafn Sigurðsson staðgengill sveitarstjóra, Sigurður Guðmundsson, Rósa Björk Jónsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir f.h. Hvanneyrarhátíðarinnar samstarfssamning vegna hátíða.

Samþykkt um búfjárhald í Borgarbyggð

Í nóvember 2021 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar Samþykkt um búfjárhald nr. 1732/2021 og sem birtist í B-deild stjórnartíðinda þann 10. janúar 2022.

Ráðherrafundur EFTA í Borgarnesi

Ráðherrar, þingmenn og samstarfsaðilar aðildarríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) koma saman til árlegs sumarfundar í dag, mánudaginn 20. júní.