Í dag og á komandi dögum verður regnbogafánanum flaggað fyrir utan ráðhús Borgarbyggðar. Það er gert til minningar um fórnarlömb voðaverksins í Noregi.
Þann 28. júní sl. undirrituðu Flosi Hrafn Sigurðsson staðgengill sveitarstjóra, Sigurður Guðmundsson, Rósa Björk Jónsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir f.h. Hvanneyrarhátíðarinnar samstarfssamning vegna hátíða.
Í nóvember 2021 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar Samþykkt um búfjárhald nr. 1732/2021 og sem birtist í B-deild stjórnartíðinda þann 10. janúar 2022.