Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Laust starf framkvæmdastjóra - Gleipnir

Gleipnir – Nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi ses er nýtt samstarfsverkefni á Vesturlandi sem snýr að nýsköpun og þróun tækifæra á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftslagsmála.

Hopp hefur starfsemi í Borgarbyggð

Fyrirtækið Hopp hefur hafið starfsemi í Borgarbyggð og eru rafskútur frá fyrirtækinu nú aðgengilegar í Borgarnesi. Borgarnes verður fyrsta útgáfan af þjónustusvæðinu fyrst um sinn, en fyrirtækið er nú þegar farið að horfa til fleiri svæða í sveitarfélaginu.

Rokk í Reykholti

Þann 16. júlí nk. verða tónleikar í Reykholtskirkju undir yfirskriftinni Rokk í Reykholti.

Umhverfisviðurkenningar - tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.

Flaggað vegna voðaverksins í Osló

Í dag og á komandi dögum verður regnbogafánanum flaggað fyrir utan ráðhús Borgarbyggðar. Það er gert til minningar um fórnarlömb voðaverksins í Noregi.