09. janúar, 2023
Tveir Borgnesingar fengu fálkaorðuna á nýársdag
Guðni Th Jóhannesson forseti Íslands afhenti 14 manns fálkaorðuna á Bessastöðum á nýársdag líkt og venja er. Að þessu sinni voru tveir Borgnesingar í hópnum, þau Anna Sigríður Þorvaldsdóttir og Héðinn Unnsteinsson.