14. febrúar, 2023 Viðburðardagatal - Safnahús Borgarfjarðar Verið velkomin á fjölbreytta viðburði á vegum Safnahús Borgarfjarðar. Allir viðburðirnir eru kynntir sérstaklega hér í dagskránni.
08. febrúar, 2023 236. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar 236. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 9.febrúar 2023 og hefst kl. 16:00.
04. febrúar, 2023 Tilfærsla þjóðvegarins – hvar er málið statt? Síðustu daga og vikur hefur farið fram umræða um staðsetningu þjóðvegarins við Borgarnes. Sú umræða hefur verið á vettvangi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, meðal íbúa sveitarfélagsins og fleiri landsmanna.
03. febrúar, 2023 Hugmyndir af fjölskylduvænum samverustundum í vetrarfríi – vilt þú vera með? Borgarbyggð er að taka saman hugmyndir að fjölskylduvænum samverustundum í vetrarfríi grunnskóla sem verður dagana 27. og 28. febrúar nk.