Fara í efni

Fréttasafn

Jan Mar Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Haust í Safnahúsinu

Nóg er um að vera í Safnahúsinu núna þegar fer að hausta. Sumarsýningin Spor eftir spor- Íslenski búningurinn líður senn undir lok og er síðasti sýningar dagur 9. september, við tekur sýning Vatnslitafélags Íslands Blæbrigði sem opnar 23. september.

Auglýst eftir umsóknum: Flokkun í anda hringrásarhagkerfis

SSV auglýsir eftir áhugasömum rekstraraðilum á Vesturlandi til að taka þátt í verkefni um bætta úrgangsstjórnun. Verkefnið er hluti af áhersluverkefni Sóknaráætlunar 2020-2024 sem nefnist Flokkun í anda hringrásarhagkerfis.

Íbúar í Borgarbyggð framarlega í sorpflokkun á landsvísu

Á dögunum barst endurgreiðsla frá Úrvinnslusjóði fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins og gaman er að segja frá því að miðað við endurgreiðslu á landsvísu hafa íbúar í Borgarbyggð staðið sig afar vel í sorpflokkun.

Skemmtileg sumardagskrá Öldunnar

Aldan var með skemmtilega sumardagskrá í samstarfi við Símenntun Vesturlands. Farið var í þrjú ferðalög 20. og 27. júlí og 3. ágúst.