Alternance í samstarfi við Borgarbyggð hefur nú birt niðurstöður vefkönnunar sem fór fram 21. maí – 5. júní sl. ásamt SVÓT-greiningarvinnunni sem unnin var á íbúafundi í Hjálmakletti í maí sl
Hinseginhátíð Vesturlands fer fram í þriðja skiptið núna helgina 20. – 23. júlí nk. Að þessu sinni er hátíðin haldin á Akranesi, en hún fór fyrst fram í Borgarbyggð árið 2021 og svo í Snæfellsbæ árið eftir.
Leikhópurinn Lotta sýnir söngleikinn Gilitrutt fimmtudaginn 17.ágúst í Skallagrímsgarði klukkan 18:00. Sýningaplan fyrir allar sýningar okkar má finna á www.leikhopurinnlotta.is.
Consensa fyrir hönd sveitarfélagsins Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í reglubundnar ræstingar samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða ræstingu fyrir 7 stofnanir innan sveitarfélagsins sem er skipt upp í tvo samningshluta.