30. maí, 2023
Vel heppnaður íbúafundur um sorpflokkun
Í síðusu viku stóð Íslenska gámafélagið fyrir íbúafundi um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar í Borgarbyggð. Óhætt er að segja að fundurinn var vel sóttur og fjölmargir horfðu á fundinn í streymi.