19. apríl, 2023
Sterk fjárhagsstaða og afkoma batnar milli ára
Drög að ársreikningi Borgarbyggðar fyrir árið 2022 sýna mun betri afkomu heldur en áætlun hafði gert ráð fyrir og talsverðan afkomubata milli ára.