Fara í efni

Fréttasafn

Jan Mar Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Hreinsunarátak í þéttbýli

Hreinsunarátak er nú hafið í og við þéttbýliskjarna í Borgarbyggð. Gámar fyrir gróðurúrgang, sorp og timbur verða aðgengilegir vikuna 18. - 24. apríl nk. á eftirfarandi stöðum: • Bifröst • Varmaland • Hvanneyri - BÚT-hús. • Kleppjárnsreykir - gryfjan við Reykdælaveg við Litla-Berg.

Framtíð dósamóttökunnar í Borgarbyggð

Mikil umræða hefur skapast um framtíð dósamóttöku Öldunnar í kjölfar þess að Byggðarráð studdi þá tillögu að Aldan segi sig frá núverandi fyrirkomulagi sem umboðsaðili Endurvinnslunnar ehf. hér í Borgarbyggð.

Móttökupakki fyrir nýja íbúa

Frá og með deginum í dag fá allir nýir íbúar Borgarbyggðar afhent móttökupakka. Um er að ræða skemmtilegt verkefni sem hefur verið í bígerð allt frá því á síðasta ári og hefur nú litið dagsins ljós.