Fara í efni

Blómaganga í Einkunnum sunnudaginn 14. júní.

Blómaganga í Einkunnum sunnudaginn 14. júní.

Í tilefni af degi hinna villtu blóma býður landvörður Umhverfisstofnunar á Vesturlandi upp á blómagöngu í Einkunnum, sunnudaginn 14. júní kl. 13:00.  

Landvörður tekur á móti gestum á bílastæðinu og verður genginn léttur hringur þar sem blóm og gróður er skoðað.

Gott er að taka með sér plöntuhandbók og velja klæðnað eftir veðri.

Nánari upplýsingar veitir landvörður í síma 822-4082. 

Facebook-viðburður