Fara í efni

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Klettaborg í gær

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Klettaborg í gær

Í gær á degi leikskólans var opið hús í Klettaborg og foreldrum boðið uppá brauðbollur og kaffi í morgunmat.

Það var ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært að koma og fagna þessum degi með leikskólanum. Stórir og smáir áttu saman góða morgunstund.