Fara í efni

Forsetakosningar 2020 - auglýsing vegna kjörskrár

Forsetakosningar 2020 - auglýsing vegna kjörskrár

Kjörskrá Borgarbyggðar vegna forsetakosninga sem fram fara 27. júní 2020 liggur frammi á afgreiðslutíma skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, frá og með 16. júní til kjördags.

Þeir sem vilja gera gera athugasemdir við kjörskrána er bent á að senda tölvupóst á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is

Hægt er að gera athugasemdir við kjörskrá allt til kjördags ef við á.