Fara í efni

Grenndarstöðvar fyrir málm, textíl og gler

Grenndarstöðvar fyrir málm, textíl og gler

Á allra næstu dögum verður búið að koma fyrir þeim þremur grenndarstöðvum fyrir málm, textíl og gler sem samþykktar voru á fundir umhverfis- og landbúnaðarnefndar 24. apríl síðastliðinn.

Nú þegar eru þær komnar á Hvanneyri og Kleppjárnsreyki. Bent er á að alltaf er hægt að fara með þessa úrgangsflokka í móttökustöðina á Sólbakka á opnunartíma hennar.