Fara í efni

Hefur þú áhuga á að starfa í slökkviliði?

Hefur þú áhuga á að starfa í slökkviliði?

Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir að ráða til sín áhugasama einstaklinga af báðum kynjum til starfa sem hlutastarfandi slökkviliðsmenn á starfssvæði slökkviliðsins umhverfis Hvanneyri og Reykholt í Borgarbyggð.

Allar nánari upplýsingar gefur slökkviliðsstjóri í síma: 862-6222 eða í netfangið bjarnikr@borgarbyggd.is