Fara í efni

Hreinsunarátak í dreifbýli

Hreinsunarátak í dreifbýli

Gámar fyrir timbur- og málmúrgang verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:

2. - 12. október

  • Lyngbrekka
  • Lindartunga
  • Eyrin við Bjarnadalsá
  • Högnastaðir

16. - 26. október

  • Bæjarsveit
  • Brautartunga
  • Bjarnastaðir
  • Síðumúli

Munum að flokka rétt og raða vel í gámana!

Þegar gámar eru við það að fyllast, vinsamlegast hafið samband við Gunnar hjá ÍGF í síma 840-5847.

ATHUGIÐ – Gámarnir eru ekki fyrir úr sér gengin ökutæki.

Umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar