Fara í efni

Hvað er að frétta? - samráðsfundur

Hvað er að frétta? - samráðsfundur

Starfshópur forvarnar, heilsueflandi og barnvæns samfélags standa fyrir samráðsfundi fyrir íbúa sveitarfélagsins til að halda áfram að móta hugmyndir um hvernig samfélagi við viljum tilheyra.

Fundurinn verður miðvikudaginn 31. maí kl: 18:00 í Hjálmakletti.

Dagskrá fundar:

  • Samantekt frá síðasta fundi
  • Fara yfir aðgerðaráætlun
  • Hópavinna: Hver viljum við að næstu skref verði í forvörnum, heilsueflingu og barnvænu samfélagi?

Barnvænt-, forvarnir og heilsueflandi sveitarfélag Borgarbyggðar