Fara í efni

Íbúafundur um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar 24. maí nk.

Íbúafundur um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar 24. maí nk.
Miðvikudaginn 24. maí munu fulltrúa Íslenska gámafélagsins (ÍGF) standa fyrir opnum fræðslufundi fyrir íbúa sveitarfélagsins um flokkun og innleiðingu fjórðu tunnunar.
 
Íbúafundurinn verður haldinn í Hjálmakletti í Borgarnesi kl. 20:00.
 
Borgarbyggð hvetur íbúa til þess að mæta á fundinn og kynna sér nýja fyrirkomulagið.