Fara í efni

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi - opnunartími

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi - opnunartími

Þreksalurinn er opinn alla virka daga frá kl. 06:00-21:30. Um helgar og aðra helgidaga er salurinn opinn frá kl. 09:00-17:30.

Innilaugin er opin frá kl. 06:00-08:00 og kl. 14:00-22:00 alla virka daga. Um helgar er opið frá kl. 09:00-18:00.

Útilaugin er opin frá kl. 06:00-08:00 og kl. 19:00-22:00 alla virka daga fyrir fullorðna. Um helgar er útilaugin opin fullorðnum með fyrirvara um að ekki sé verið að vinna á útisvæðinu. Verið er að vinna að úrbótum á útisvæðinu og því ekki talið ráðlagt að börn og ungmenni séu á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur.

Auk þess má nefna að gufan er opin en sauna, rennibrautir og pottar verða lokaðir á meðan á framkvæmum stendur.