Fara í efni

Íþróttavika ÍSÍ - dagskrá í Borgarbyggð

Íþróttavika ÍSÍ - dagskrá í Borgarbyggð
Íþróttavika ÍSÍ er hafin og ætlar UMSB og Borgarbyggð að halda upp á hana dagana 27. september til 3. október.
Hér fyrir neðan má sjá viðburðardagatal með öllum þeim íþróttum og námskeiðum sem eru opin, t.d. íþróttir barna, gönguferðir, jóga, sundleikfimi, spinning, blak, samflot, fjölskyldutími í golfi og dansi svo fáeitt sé nefnt. 
 
Við hvetjum ykkur til að skoða dagatalið, mæta á þessa viðburði og prófa ykkur áfram, það er svo sannarlega nóg í boði fyrir alla aldurshópa.
 
Dagskrá: