Fara í efni

Jóladagatal Borgarbyggðar 2019

Jóladagatal Borgarbyggðar 2019

Nú er desember að ganga í garð og fram undan fyrsta helgin í aðventu. 

Það er óhætt að segja að nóg sé um að vera í sveitarfélaginu í desember og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi en dagatalið er hér að neðan.

Jóladagatal Borgarbyggðar 2019

Borgrbyggð vonast til að sjá sem flesta á aðventuhátíðinni á sunnudaginn n.k.