Fara í efni

Opið er fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Opið er fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Þann 2. mars sl. opnaði fyrir umsóknir í Lóu sem styrkir nýsköpun á landsbyggðinni.

Áherslur Lóu nýsköpunarstyrkja árið 2023 eru verkefni sem komin eru af byrjunarstigi og tengjast samfélagslegum áskorunum á borð við loftslagsmál, sjálfbærni í heilbrigðis- og menntamálum og sjálfbærni í matvælaframleiðslu.

Umsóknarfrestur er til 27. mars 2023.

Nánari upplýsingar hér: LÓA