Fara í efni

Páskakveðja

Páskakveðja

Borgarbyggð óskar íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra páska.

Njótið samverunnar í páskakúlunni.

Skrifstofa Borgarbyggðar verður lokuð vegna páskafrís frá og með morgundeginum 1. apríl og opnar að nýju kl. 09:30 þriðjudaginn 6. apríl.