Fara í efni

Sögutorgin - segðu sögu eða komdu með tillögu

Sögutorgin - segðu sögu eða komdu með tillögu

Fyrirtækið Alternance sem hefur yfirumsjón með verkefninu Sögutorgin óska eftir þátttöku í spurningakönnun um Sögutorgin í miðbæ Borgarness. 

Könnunin er aðgengileg til og með 5. júní nk.

Íbúar eru hvattir til að taka þátt og segja sögur, koma með tillögur eða svara spurningum.

Könnunina má nálgast hér

Verkefnið Sögutorgin felur í sér forhönnun á svæðinu frá Skallagrímsgarði að Brákarsundi í samvinnu við íbúa og aðra hagsmunaaðilaHeimasíða verkefnisins er www.sogutorgin.is.