Fara í efni

Sorphirða frestast vegna veðurs

Sorphirða frestast vegna veðurs

Vegna veðurs hefur sorphirða gengið hægar undanfarna daga en áætlað var.

Þá var  sorpurðunarstaðum í Fíflholtum lokað í gær og verður lokað þar fram á föstudag.  Ekki náðist að ljúka hirðingu á grænu tunnunni í dreifbýli skv. sorphirðudagatali.

Frekari hirðing frestast því þar til veður hefur gengið niður.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.