Fara í efni

Sumarleyfi í Öldunni

Sumarleyfi í Öldunni

Vakin er athygli á því að Aldan – vinnustofa lokar frá og með 15. júlí til 3. ágúst n.k. Vinnustofan opnar aftur þriðjudaginn 4. ágúst kl. 09:00.

Stafsemi dósamóttökunnar verður með hefðbundnum hætti í sumar, kl. 08:00-12:00 og 13:00 – 15:30.