Fara í efni

Til hamingju Kristín Þórhallsdóttir

Til hamingju Kristín Þórhallsdóttir

Borgarbyggð eignaðist Íslandsmeistara í klassískum kraftlyftingum þarsíðustu helgi en mótið fór fram í Njarðvík. Kristín Þórhallsdóttir varð stigahæst í kvennaflokki en til gamans má nefna að hún bætti sig í öllum greinum.

Borgarbyggð óskar Kristínu til hamingju með þennan frábæra árangur.