Fara í efni

Tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi

Tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi

Framkvæmdaáætlun næstu daga:

  • 14. febrúar kl. 11:00 og 16:00
  • 17. febrúar kl. 11:00 og 16:00
  • 18. febrúar kl. 11:00 og 16:00

Þetta verða síðustu sprengingarnar vegna gatnagerðar við Sóleyjarklett.

Framkvæmdaraðilar munu gefa hljóðmerki áður er sprengt verður.

Mælar verða settir upp til að fylgjast með að útslag höggbylgju fari ekki upp fyrir leyfileg mörk.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.