Fara í efni

Upphaf aðventu í Borgarbyggð sunnudaginn 1. desember n.k.

Upphaf aðventu í Borgarbyggð sunnudaginn 1. desember n.k.

Jólaljósin verða tendruð á jólatré Borgarbyggðar í Skallagrímsgarði kl. 16:00 1. desember n.k. 

Dagskrá:

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir formaður Byggðarráðs flytur ávarp og tendrar jólaljósin
Jólalög verða sungin af Barnakór Borgarness undir stjórn Steinunnar Árnadóttur og söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Jólasveinarnir koma til byggða og dansað verður í kringum jólatréð

Nemendur Grunnskólans í Borgarnesi bjóða upp á heitt kakó og nemendur Grunnskóla Borgarfjarðar bjóða upp á smákökur

Gleðileg hátíð