Fara í efni

Vilt þú hafa áhrif á heimasíðu Borgarbyggðar?

Vilt þú hafa áhrif á heimasíðu Borgarbyggðar?

Borgarbyggð hefur sett í loftið könnun um notkun á vef sveitarfélagsins.

Markmið könnunarinnar er að fá fram sýn notenda á því hvernig bæta má þjónustu Borgabyggðar í gegnum heimasíðuna.

Vakin er athygli á því að ekki er hægt að rekja svör til notenda.

Borgarbyggð hvetur notendur heimasíðunnar til þess að svara könnuninni.

Taka könnun