26. september, 2022
Dagskrá Íþróttaviku Evrópu í Borgarbyggð dagana 23.–30. september
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur líkt og síðastliðin ár hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið vegna Íþróttaviku Evrópu.