Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra - Nýárspistill

Kæru íbúar Þá er nýtt ár gengið í garð og þegar ég lít til baka yfir árið 2021 er mér þakklæti og stolt efst í huga. Þakklæti til starfsfólks Borgarbyggðar sem vinnur hörðum höndum að því að gera sveitarfélagið okkar betra og nýtir til þess hugvit sitt, þekkingu og þor
Menning

Skrifað undir samstarfssamning við Föstudaginn Dimma

Þann 6. janúar sl. undirrituðu Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri, Eva Hlín Alfreðsdóttir og Heiður Hörn Hjartardóttir f.h. Föstudagsins Dimma, samstarfssamning vegna hátíða.

Þrettándahátíðin fellur niður

Vegna hertra samkomutakmarkana vegna Covid-19 verður ekki formleg dagskrá í tilefni að þrettándanum eins og hefð er fyrir.

Jólakveðja

Sendum íbúum Borgarbyggðar og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.