Fara í efni

Fréttasafn

Jan Mar Mar Maí Maí Júl Júl Ágú Okt Okt Des Des

15 ára afmæli Uglukletts

Mikið var um dýrð í leikskólanum Uglukletti í gær fimmtudaginn 20. október, en skólinn hélt upp á 15 ára starfsafmæli sitt.

Kynning á Sögu laxveiða í Borgarfirði þann 27. október

Í Borgarfirði eru gjöfular laxveiðiár sem eiga sér bæði langa og merkilega sögu hvað varðar veiðiaðferðir og áhrif á búsetu og landnýtingu í héraði. Í apríl síðastliðnum fékk Landbúnaðarsafn Íslands veglegan öndvegisstyrk til þriggja ára, frá Safnasjóði til að skrá sögu laxveiða í Borgarfirði. Áður hafði safnið fengið styrk til eins árs úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Þessi stuðningur hefur gert starfsmönnum Landbúnaðarsafnsins kleift að halda áfram með þá vinnu.

Minni matarsóun - Fyrirlestur með Ebbu Guðný

Nytjamarkaður Skallagríms býður öllum þeim sem vilja að koma og hlýða á Ebbu Guðný fjalla um matarsóun og hvernig við getum gert betur og sparað pening í leiðinni.