Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Umhverfið

Söfnun brotajárns í dreifbýli

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir sérstakt hreinsunarátak í söfnun brotajárns og fleiri úrgangsflokka í dreifbýli í samstarfi við Hringrás.

Áskorun og ákall vegna Brákareyjar

Í upphafi árs þurfti sveitarfélagið að grípa til þeirra ráðstafana að loka starfsemi Brákarbraut 25-27 um óákveðinn tíma í kjölfar krafna frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Borgarbyggðar og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins.