Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Menning

Samstarf vegna viðburða á Vesturlandi

Sóknaráætlun Vesturlands hefur ákveðið að styðja við viðburðadagskrá á Vesturlandi 2021. Þetta verkefni er unnið í framhaldi af svipuðu verkefni sem hleypt var af stokkunum með stuttum fyrirvara í fyrra og skipti miklu máli fyrir viðburðahald á Vesturlandi sumarið 2020.
Skólastarf

Margt að gerast í Tónlistarskóla Borgarfjarðar

Starf Tónlistarskóla Borgarfjarðar hefur fengið að vera nokkuð hefðbundið í vetur þrátt fyrir takmarkanir. Um þessar mundir eru tónlistarskólar í landinu að undirbúa Net-Nótuna, en „Nótan“ uppskeruhátíð tónlistarskólanna, hefur verið hluti af skólastarfinu síðastliðin 10 ár, en í fyrravetur varð að sleppa uppskeruhátíðinni vegna covid. Í ár verður Net-Nóta haldin þar sem tónlistarskólarnir í

Gleðilegt sumar

Starfsfólk og sveitarstjórn Borgarbyggðar óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegs sumar með þökk fyrir minnistæðan og öðruvísi vetur.

Laus staða leikskólakennara í Klettaborg

Okkur vantar leikskólakennara sem vill vinna í góðum og traustum leikskóla. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullu og faglegu starfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi. Áhersluatriðin í leikskólastarfinu eru: Einstaklingsmiðað nám, leiðtogahæfni, leikskólalæsi og heilsuefling.