Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Tillaga að friðlýsingu Borgarvogs

Umhverfisstofnun, ásamt landeigendum og sveitarfélaginu Borgarbyggð, hefur lagt fram tillögu að friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð sem friðlands í samræmi við 49. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013.
Laus störf

Laust starf í sumarfjöri í Borgarnesi og á Hvanneyri

Laust er 100% sumarstarf frá 14 júní – 20 ágúst í sumarfjörií Borgarnesi og á Hvanneyri. Meginhlutverk sumarfjörsins er að bjóða 6-9 ára börnum upp á innihaldsríkt frístunda og tómstundastarf.

Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð

Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki. Styrkjunum er ætlað styðja við einstakar framkvæmdir hjá íþrótta- og tómstundafélögum innan Borgarbyggðar til uppbyggingar eða viðhalds á fasteignum eða athafnasvæði félagsins sem Borgarbyggð kemur ekki að rekstri að öðru leyti og er í eigu félaga eða félagasamtaka innan Borgarbyggðar.