Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Opnunartímar

Fjör í vetrarfríi í Safnahúsinu

Bókasafnið ætlar að vera með sérstaka opnun í vetrarfríi grunnskólanna,  fimmtudaginn 28. október, fötudaginn 29. október og 1. nóvember nk. 

Borgarnes til fyrirmyndar í öryggi barna og notkun öryggisbelta

Slysavarnafélagið Landsbjörg og Samgöngustofa gerðu könnun á öryggi barna í bílum við leikskóla á þessu ári. Könnunin var gerð við 50 leikskóla í 25 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður hjá 1.777 börnum kannaður.

Við þurfum þína aðstoð

Í gærkvöldi fengum við hjá Borgarbyggð staðfestingu á Covid-19 smitum í búsetunni og Öldunni.
Umhverfið

Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2021

Á fundi Umhverfis-og landbúnaðarnefndar þann 17. september s.l voru veittar viðurkenningar fyrir umhverfismál í sveitarfélaginu. Að þessu sinni var boðið upp á þá nýjung að mögulegt var að senda inn tilnefningar í gegnum heimasíðu sveitarfélagsins. Það var ánægjulegt að sjá hversu margir voru tilbúnir að benda á það jákvæða sem gert er í umhverfismálum í Borgarbyggð.
Dagbók sveitarstjóra

Dagbók sveitarstjóra - vika 41 og 42

Í haust var ákveðið að stíga næsta skrefið í upplýsingamiðlun og hefja dagbók sveitarstjóra í þeim tilgangi að veita íbúum innsýn í stjórnsýsluna. Í dagbók sveitarstjóra ætla ég að fara yfir helstu verkefnin sem eru á mínu borði hverju sinni.