Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Tilfærsla þjóðvegarins – hvar er málið statt?

Síðustu daga og vikur hefur farið fram umræða um staðsetningu þjóðvegarins við Borgarnes. Sú umræða hefur verið á vettvangi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, meðal íbúa sveitarfélagsins og fleiri landsmanna.

Breytingar í úrgangsþjónustu

Um áramótin tóku gildi ný lög um hringrásarhagkerfi. Markmið með lögunum er m.a. að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis, stuðla að sjálfbærri auðlindanotkun, draga úr sóun verðmæta og draga úr myndun úrgangs og draga úr urðun úrgangs. Þessi lög hafa m.a. áhrif á skyldur sveitarfélaga í úrgangsmálum og eru sveitarfélög á Íslandi nú í óða önn að innleiða þær breytingar sem þarf til að uppfylla skilyrði laganna.