Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Umhverfið

Umhverfisviðurkenningar 2021

Árlega veitir Borgarbyggð viðurkenningar í umhverfismálum. Veittar eru viðurkenningar fyrir lóð við íbúðarhús, lóð við atvinnuhúsnæði, bændabýli auk samfélagsviðurkenningar til einstaklings, hópa eða fyrirtækis sem vakið hefur athygli fyrir störf að umhverfismálum. Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum og skila þarf tilnefningum í síðasta lagi 23. ágúst 2021. Hægt er að senda tilnefningar rafrænt eða með tölvupósti á borgarbyggd@borgarbyggd.is

Nýtt ráðhús Borgarbyggðar

Byggðarráð Borgarbyggðar, í umboði sveitarstjórnar hefur staðfest kaupsamning á Digranesgötu 2, Borgarnesi auk samkomulags um leigu Arion Banka í hluta húsnæðisins.

Reykholtshátíð 23.-25. júlí

Yfirskrift hátíðarinnar í ár er sígild tónlist í sögulegu umhverfi og lýsir vel inntaki hennar og áherslum.
Slökkvilið

Óvenjuleg björgunaraðgerð í Skallagrímsgarði

Þau eru margvísleg verkefnin sem Slökkvilið Borgarbyggðar þarf að leysa. Á miðnætti þann 10. júlí sl. kom beiðni frá Lögreglunni á Vesturlandi um að bjarga dróna niður úr tré í Skallagrímsgarði í Borgarnesi.

Vel heppnuð helgi að baki í Borgarbyggð

Það má sem sanni segja sl. helgi hafi verið viðburðarrík hér í Borgarbyggð. Hinsegin hátíð Vesturlands fór fram í fyrsta skipti og Fjórðungsmót hestamanna 2021 var haldið með pompi og prakt