Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Útboð

Útboð skólaakstur í Borgarbyggð

Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar, óska eftir tilboðum í skóla- og tómstundaakstur í Borgarbyggð frá byrjun skólaárs haustið 2022.

39 börn fengu Barnapakka Borgarbyggðar árið 2021

Barnapakki Borgarbyggðar var afhentur í fyrsta sinn árið 2019 á Heilsugæslunni í Borgarnesi. Verkefnið er unnið í samstarfi við ungbarnaeftirlit heilsugæslunnar og hafa alls verið afhendir 130 pakkar síðan farið var af stað.