Borgarbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.
Borgarbyggð vill skapa notalega jólastemmningu í sveitarfélaginu í aðdraganda jóla, þar sem jólaljósin, ljúfir tónar, fjölbreytt vöru- og þjónustuúrval, heitt kakó og blómstrandi menning koma til með að ráða ríkjum.
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubanns og taka þær reglur gildi á miðnætti í dag, föstudaginn 30. október.