18. apríl, 2023
Fyrirlestur um einhverfu 26. apríl n.k. - Þegar barn vex úr grasi og verður unglingur
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir frá Einhverfusamtökunum verður með fyrirlestur í Hjálmakletti fyrir foreldra um einhverfu með áherslu á tímabilið þegar barn færist nær því að verða unglingur.