16. nóvember, 2022
Margmenni á súpufundi fyrir atvinnurekendur
Þann 15. nóvember sl. fór fram súpufundur fyrir atvinnurekendur í Borgarbyggð. Fundurinn var vel sóttur og má áætla að um 70 manns hafi mætt til að hlýða á áhugaverða örfyrirlestra og taka þátt í samtalinu.