Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Borgarbyggð fundar með fulltrúum HVE um stöðu mála í Borgarnesi

Í dag, 8. júlí, áttu fulltrúar byggðarráðs Borgarbyggðar og sveitarstjóri fund með fulltrúum Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þ.e. framkvæmdastjóra hjúkrunar og framkvæmdastjóra fjármála , staðgengli forstjóra, vegna læknamönnunar starfsstöðvar HVE í Borgarnesi.

Fjórðungsmót Vesturlands í Borgarnesi dagana 7.-11. júlí

Fjórðungsmót Vesturlands og Landssýning kynbótahrossa verður haldið dagana 7.-11.júlí í Borgarnesi. Þátttökurétt í gæðingakeppni eiga knapar og hestaeigendur af Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Á Landssýningu eiga hross af öllu landinu þáttökurétt.
Umhverfið

Framkvæmdir í júní

Sumarið hefur farið vel af stað í Borgarbyggð og það er í nægu að snúast hjá starfsfólki áhaldahússins og vinnuskólanum við fegrun umhverfis og í öðrum skemmtilegum verkefnum.
Menning

Góð aðsókn á sýningar Safnahússins

Góð aðsókn hefur verið á sýningar Safnahússins síðustu mánuði og er fjöldi gesta á fyrri helmingi þessa árs farin að nálgast tímabilið fyrir Covid.

Útskrift starfsmanna í leikskólanum Uglukletti

Borgarbyggð hefur í gegnum tíðina stutt starfsmenn Borgarbyggðar sem stunda nám eða hafa hug á að stunda nám á skólaliðabraut í framhaldsskóla, háskólanám til leikskóla-, grunnskóla-, íþrótta- eða tónlistarkennaraprófs eða framhaldsnám á háskólastigi.